Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Hveragerði
Það er ekki á hverjum degi sem nýr veitingastaður opnar í Hveragerði og hvað þá að tveir af reynslumestu veitingamönnum landsins séu við stjórnvölinn, þeir Jakob Jakobsson og Guðmundur Guðjónsson, sem saman ráku Jómfrúna í Lækjargötu í miðborg Reykjavíkur í tæp tuttugu ár.
„Það er nú kannski vegna þess að Hveragerði og nærsveitir Reykjavíkur eru í mikilli sókn. Það er mikil uppbygging alls staðar í kringum Reykjavík, ekki síst í Hveragerði. Svo hef ég búið hér í sveit rétt utan Hveragerðis í áratugi. Það er aðalástæðan,“
segir Jakob í samtali við visir.is sem fjallar nánar um nýjustu viðbótina í veitingaflóru Hveragerðis hér.
Myndir: facebook / Matkráin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni11 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars












