Viðtöl, örfréttir & frumraun
Facebook grúppa fyrir áhugafólk um brauðtertur
Mjög skemmtileg facebook grúppa var stofnuð nýlega þar sem áhugafólk um brauðtertur koma saman og ræða um hvernig skal gera hina fullkomnu brauðtertu.
Þegar þetta er skrifað þá eru 2.716 meðlimir í grúppunni og hafa fjölmargir deilt sínum uppskriftum, myndum og öllu sem tengist brauðtertum.
Frábær vettvangur fyrir áhugafólk um brauðtertur.
Mynd: facebook / Brauðtertufélag Erlu og Erlu
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt