Vertu memm

Eftirréttur ársins

Þessi keppa um Eftirrétt ársins 2013

Birting:

þann

Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2013, en keppnin verður haldin á sýningunni Stóreldhúsið þann 31. október á Hilton Nordica Hótel. Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17 samdægurs. Það er heildverslunin Garri sem á allan veg og vanda að undirbúningi og framkvæmd á keppninni.

Bruno Birins Matreiðslunemi Hótel Geysir
Íris Björk Óskarsdóttir Bakaranemi Sveinsbakaríi
Maris Kruklins Matreiðslumaður Hótel Geysir
Andri Gunnar Jóhannsson Matreiðslunemi Hörpudiskur
Bjarni Haukur Guðnason Matreiðslunemi Vox
Einar Óli Guðnason Matreiðslunemi Grillmarkaðurinn
Vigdís My Diem Vo Bakaranemi Bakarí Sandholt
Torfi Björn Kristleifsson Matreiðslunemi Natura
Einar Árnason Matreiðslunemi Sjávargrillið
Wojciech Wisniewski Matreiðslunemi Grillmarkaðurinn
Þorvaldur Sveinsson Matreiðslunemi Hótel Geysir
Ómar Habib Matreiðslunemi Sjávargrillið
Santa Kalvane Matreiðslunemi Hótel Geysir
Guðrún Ása Frímannsdóttir Matreiðslunemi Grillmarkaðurinn
Fannar Smári Guðmundsson Matreiðslumaður Humarhúsið
Anna María Guðmundsdóttir Bakaranemi Mosfellsbakarí
Þór Ingi Erlingsson Matreiðslunemi Kopar
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir Konditor nemi Mosfellsbakarí
Vilhjálmur Sveinn Guðmundsson Matreiðslumaður Grillmarkaðurinn
Sveinn Þorgeir Jóhansson Matreiðslumaður Hörpudiskur
Rúnar Pierre Heriveaux Matreiðslunemi Bláa Lónið
Jón Anton Bergsson Bakari Mosfellsbakarí
Stefán Hrafn Sigfússon Bakari Mosfellsbakari
Garðar Kári „Grjótharði“ Garðarsson Matreiðslumaður Fiskfélagið
Rakel Sjöfn Hjartardóttir Bakaranemi Jói Fel
Sigurður Már Guðjónsson Bakara-og konditormeistari Bernhöftsbakarí
Axel Þorsteinsson Bakari og konditor Turninn
Þorsteinn Geir Kristinsson Matreiðslunemi Fiskfélagið
Jónas Oddur Björnsson Matreiðslumaður Satt/Loftið
Brynjar Örn Sigurdórsson Matreiðslumeistari Perlan
Hermann Þór Marinósson Matreiðslumaður Hilton
Axel Björn Clausen Matreiðslumaður Fiskmarkaðurinn
Georg Arnar Halldórsson Matreiðslunemi Kolabrautin
Björn Albertsson Matreiðslumaður KH Veitingar Hörpudiskur
Ólöf Jakobsdóttir Matreiðslumeistari Veitingahusið Hornið

Dómarar verða:

Fannar Vernharðsson – Sigurvegari árið 2012, sem verður jafnframt formaður dómnefndar.
Hrefna Sætran
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir

 

Myndir 2012: Odd Stefán

Myndir 2011: Matthías

/Smári

twitter og instagram icon

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið