Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndbrot frá Íslenska kjötsúpudeginum
Íslensk kjötsúpa var boðin gestum á Skólavörðustígnum nú á laugardaginn s.l., fyrsta vetrardag. Þetta er ellefta árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt og að þessu sinni var dagurinn helgaður minningu Jóhanns G. Jóhannssonar tónlistar- og myndlistarmanns en hugmyndin að deginum kom upphaflega frá honum. Jóhann samdi auk þess lagið „Íslensk kjötsúpa” sem er fyrir löngu orðið einn af gimsteinum dægurlagasögunnar.
Smellið hér til að horfa á myndbrot á mbl.is.
Smellið hér til að horfa á myndbrot í fréttum Stöðvar 2.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi mbl.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni21 klukkustund síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka