Frétt
Fullt hús Grænna skrefa hjá forsætisráðuneytinu – Enginn einnota borðbúnaður og minni notkun á heitu vatni ofl.
Forsætisráðuneytið fékk afhenta viðurkenningu fyrir innleiðingu á fimmta og síðasta skrefinu í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Nú þegar innleiðingunni er lokið mun vinnan halda áfram og árangrinum þannig viðhaldið.
Starfsmenn hafa þegar náð góðum árangri í umhverfismálum og umhverfismeðvitund. Hér má nefna nokkur af þeim fjölmörgu atriðum sem hafa breyst til hins betra:
- Enginn einnota borðbúnaður
- Úrgangsmagn hefur minnkað um 17% á milli áranna 2017 og 2018
- Minni notkun á heitu vatni
- Áhersla lögð á fjarfundi í stað ferðalaga
Mynd: stjornarradid.is
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill