Uppskriftir
Hér er uppskrift af sumarlegu og góðu laxa Ceviche
Árni Þór Árnason yfirmatreiðslumaður á Strikinu býður lesendum veitingageirans upp á uppskrift af sumarlegu og góðu laxa Ceviche sem auðvelt er að gera.
Smáréttur fyrir 3-4.
1 stk buff tómatur, smátt skorinn í teninga
20 ml mirrin
20 ml chili kimchee
Limesafi úr 1/2 lime
Sítrónusafi úr 1/2 sítrónu
80 ml ostrusósa
30 ml repjuolía
20 ml Yuzu safi (má sleppa yuzu og bæta við sítrónusafa)
– Blandað saman
5 gr ferskur kóríander fínt choppaður
150 gr roðflettur lax
Aðferð:
Laxinn er skorinn í temmilega þunnar sneiðar, og sítrusmarineringunni blandað saman við og látið liggja í 1-2 mínútur.
Þá er kóríander bætt við í lokin og öllu blandað saman í skál.
Sett á disk og vorlauk fínt choppuðum stráð yfir.
Ef fólk er byrjað að fíra í grillinu, þá gefur grillað lime gott auka kick í réttinn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars