Vín, drykkir og keppni
Bjórhátíðin á Árskógsandi – Agnes: „Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“
„Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“
sagði Agnes Anna Sigurðardóttir, eigandi bruggsmiðjunnar Kalda í samtali við N4.
Heljarinnar bjórhátíð var haldin nú á dögunum á Árskógsandi í höfuðstöðvum Bruggsmiðjan Kaldi þar sem saman voru komin 15 íslensk brugghús og tvö erlend ásamt heilum hellingi af góðum gestum til að smakka.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt15 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur