Vín, drykkir og keppni
Bjórhátíðin á Árskógsandi – Agnes: „Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“
„Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“
sagði Agnes Anna Sigurðardóttir, eigandi bruggsmiðjunnar Kalda í samtali við N4.
Heljarinnar bjórhátíð var haldin nú á dögunum á Árskógsandi í höfuðstöðvum Bruggsmiðjan Kaldi þar sem saman voru komin 15 íslensk brugghús og tvö erlend ásamt heilum hellingi af góðum gestum til að smakka.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið19 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






