Markaðurinn
Enginn humarskortur í Humarsölunni
Humarsalan vill minna á það sé enginn humarskortur í Humarsölunni. Erum með tilboð af XL heilum humri, skelflettum humari og 20/30 humr. Einnig viljum við minna á að Humarsalan hefur hafið dreifingu á hágæða laxaflökum frá Premium Iceland og ætlar af því tilefni að bjóða þau á tilboðverði út febrúar ásamt fleiri vöruliðum.
1. Fersk laxaflök 1700 kr per kg +vsk
2. Ferskir þorskhnakkar 1250 kr per kg + vsk
3. Skelflettur humar HSD 2750 kr + vsk
4. Humar stærð 20/30 2490kr + vsk
5. Heill humar XL 4500 kr per askja + vsk
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





