Markaðurinn
Plokkfiskur er vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Við höfum tekið í sölu afar bragðgóðan plokkfisk frá Víkingi Sjávarfangi. Víking Sjávarfang er alíslenskt framleiðslufyrirtæki sem staðsett er í Grindavík. Plokkarinn er frosinn þannig að það eina sem þú þarft að gera er að skella smá rifnum osti yfir og hita í ofni. Fljótlegt, hollt og gott!
Plokkfiskurinn er í 3 kg álbökkum. Þú færð hann þessa vikuna með 30% afslætti eða á 1.260 kr/kg.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150 eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum