Bocuse d´Or
Bocuse d’Or: Bóndadagurinn var haldinn hátíðlegur á Brasserie George
Annar dagur íslenska Bocuse D’or liðsins í Frakklandi hófst á allsherja afpakkningu, allt var tekið úr kistum og raðað ofan í rétta dalla og hillur eftir ítarlegum kerfislista sem liðið hefur unnið í á æfingatímabilinu.
Þýskt upptökulið mætti síðan á hótelið og mun fylgja strákunum fram að keppni fyrir heimildaefni sem kemur út í þýskalandi á næstu árum.
Eftir ljúffengan hádegissnæðing var haldið áfram uppstillingu.
Liðið hélt svo uppá bóndadaginn hátíðlega með kvöldverði á Brasserie George.
Fleiri Bocuse d´or fréttir hér.
Höfundur:
Sérlegur fréttaritari veitingageirans á Bocuse d´Or, Ari Jónsson.

Ari Jónsson

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag