Markaðurinn
Nýtt frá Kryta
Við erum stöðugt að styrkja vöruval okkar í kryddi. Nú höfum við bætt inn frábærri þrenningu, kartöflukryddi á frönskurnar, hamborgarakryddi og kjúklingakryddi.
Kryta er danskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1955. Það býður upp á fjölbreytt úrval af hreinum kryddum, kryddblöndum og heilum kryddum. Til að tryggja gæðin vinnur Kryta í nánu samstarfi við sína birgja og ferðast reglulega til að skoða ræktun og framleiðslu. Miklar kröfur eru gerðar til þess að vörur þeirra séu ræktaðar og meðhöndlaðar á réttan hátt og við réttar aðstæður til að ná fram sem bestum gæðum. Hér er hægt að skoða vöruvalið okkar í Kryta.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa