Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Systir er nýr veitingastaður á Hverfisgötu 12
Síðustu helgi lokaði nafnlausi pizzustaðurinn en nú á fimmtudaginn opnar þar nýr staður, Systir, sem er í eigu sömu aðila.
„Okkur langaði einfaldlega að breyta til og gera þeirri stefnu sem Dill stendur fyrir hærra undir höfði. Við höfum hæfileika og mannafl til þess að sækja meira í eldamennskuna sem einkennir Dill og okkur langaði að tengja staðina tvo betur.“
Segir Ólafur Ágústsson kokkur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um staðinn hér, en ólafur er einn eiganda Hverfisgötu 12 sem hefur undanfarin ár verið þekkt sem nafnlausi pizzastaðurinn.
Mynd: Facebook / Hverfisgata 12
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






