Markaðurinn
Skemmtilegar útfærslur til þess að útbúa hinn fullkomna gin í tonic

Kol restaurant er staðsettur á Skólavörðustíg 40.
Kol opnaði í febrúar 2014 og hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur frá fyrsta degi. Að Kol standa reynslumiklir menn í veitingarbransanum.
Mynd: af facebook síðu Kol/Sigurjón Ragnar
Barþjónar Kol Restaurant hafa útbúið sex ólíkar útfærslur til þess að útbúa hinn fullkomna gin í tonic. Útkoman er algjörlega unaðsleg hjá þessu fagfólki.
Mælum eindregið með því að fólk heimsæki þá og fræðist enn meira um þennan margslungna drykk eða hreinlega verði sér út um hágæða Fentimans tonic, Hernö gin og smakki sig áfram þar til hin fullkomna blanda heppnast.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar












