Keppni
Viltu taka þátt í Bols Around The World keppni 2019?
Vínnes hvetur barþjóna og barþjónateymi landsins til að taka þátt í Bols Around the World keppninni 2019!
Okkur þætti afskaplega gaman að sjá einhvern frá Íslandi komast í úrslit í þessari skemmtilegu keppni og viljum þess vegna styðja þátttakendur til að nýta sér tækifærið.
Hægt er að kynna sér meira um keppnina og skrá sig á vefslóð: www.bolsaroundtheworld.com
Umsóknin snýst um að hanna skapandi kokteil og taka upp geggjað myndband til að senda ásamt umsókninni.
Við hvetjum alla þáttakendur til að heyra í okkur, við aðstoðum gjarnan við undirbúning fyrir umsóknina.
Hér má sjá dæmi um hugmynd og myndband:
Sendu okkur línu ef það eru einhverjar spurningar, við svörum þér í hvelli!
Kynntu þér meira og skráðu þig hér.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur!
Vínnes teymið

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards