Frétt
Nýr veitingastaður á Holtinu
Nýr veitingastaður á Hótel Holti hefur hafið göngu sína eftir að hafa verið lokaður frá því í lok ágúst en nú hefur verið tekin ákvörðun um að hafa rekstur staðarins í höndum hótelsins sjálfs.
Sólborg Lilja Steinþórsdóttir, hótelstjóri Holtsins, segir í samtali við Morgunblaðið að gestum verði gefinn kostur á að kynnast sögu hótelsins og fá leiðsögn um veglegt málverkasafn stofnanda þess, hjónanna Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur, en verk eftir Jón Stefánsson og Kjarval prýða m.a. veggi þess.
„Þetta er mikilvægur menningararfur fyrir okkur að geta deilt með fólki,“ segir Sólborg.
Fréttina í heild sinni má lesa í ViðskiptaMogganum í dag.
Matseðillinn á nýja veitingastaðnum:
Myndir: facebook / Hotel Holt, Reykjavik
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







