Markaðurinn
Glæsilegur árangur hjá Joseph Cartron
Eins og barþjónar þekkja þá er Joseph Cartron líkjörarnir búnir til úr hágæðahráefnum frá grunni sem skilar sér í bragði og gæðum.
Þetta eru sérfræðingarnir frá „The spirits Busniess“ sammála enda í þeirra árlegu keppni Global The Spirits Business Liqueurs Masters 2018 úthlutuðu dómaranir:
Meistaratitilinn (Master, most prestigious) til Violette og Eau-de-Vie de Poire williams + Bragðmeistari fyrir vöruflokknum (Taste Master of the Category)
Gull medalíu: Creme de Cassis 19%, Honey Liqueur, Creme de Peche de Vigne and Creme de mures des Roncieres.
Óskum við Joseph Cartron til hamingju með þennan árangur.
Mynd: facebook / Joseph Cartron
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






