Frétt
Ítalskir bræður á Apótekinu – Fylgstu með á veitingageira-snappinu
Massimiliano og Matteo Cameli eru ítalskir kokkar og bræður sem eiga veitingastaðinn Al Veccio Conventio í þorpinu Porticio di Romagna. Þeir ætla að töfra fram ítalska stemningu á Apótekinu sem hófst í dag 7. nóvember og stendur yfir til 11. nóvember og af því tilefni hafa þeirr sett saman 6 rétta seðil.
Bræðurnir ólust upp á veitingastaðnum sínum en foreldrar þeirra opnuðu hann árið 1970 og hefur hann verið mjög vinsæll allar götur síðan.
Það verður af nógu að taka á þessu ítalska Pop Up-i og má nefna hráefni eins og trufflur, lamb, smokkfisk, pasta, hreindýr og humar sem gestir fá að njóta.
Fyrir þá sem hafa áhuga, þá verður sýnt frá viðburðinum á veitingageira snappinu: veitingageirinn
Borðapantanir og frekari upplýsingar má finna inni á heimasíðu Apóteksins www.apotekrestaurant.is.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn