Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mælt með veitingastöðum sem eru hættir í rekstri á 1000 manna ráðstefnu
Mikið er rætt inn á fésbókinni um bækling sem dreifður var á 1000 manna ráðstefnu sem haldin var nú um helgina í Hörpu en þar voru m.a. tillögur að veitingastöðum fyrir ráðstefnugesti. Það sem vekur mest athygli á er að sumir af þeim veitingastöðum sem mælt er með eru ekki lengur í rekstri, t.a.m. Silfur, Square, Sjávarkjallarinn og eins að enginn veitingastaður yngri en fjögurra ára gamall rataði inn á listann.
Á meðfylgjandi mynd sem að Ólafur Örn Ólafsson framreiðsumeistari setti inn á facebook má sjá mynd af bæklingnum.
Uppfært kl 13:22
Í frétt á dv.is um sama mál kemur fram að Iceland Travel segir að þær upplýsingar sem veittar voru um veitingastaði í Reykjavík og birtar voru í bæklingi Arctic Circle ráðstefnunnar hafi verið ófullnægjandi. Segist fyrirtækið harma þessi mistök og segist alltaf reyna að veita viðskiptavinum sínum réttar og áreiðanlegar upplýsingar sem og að vera í góðu samstarfi við veitingastaði á landsvísu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður