Frétt
Hótelið Oddson og veitingastaðurinn Bazaar lokar
Hótelinu Oddsson við Hringbraut 121 í gamla JL húsinu í Vesturbæ Reykjavíkur verður lokað í næstu viku. Eigandinn vill ekki upplýsa hvað stendur til, en samkvæmt heimildum Vísis mun þýsk hótelkeðja taka yfir reksturinn. Hótelið og Bazaar var opnað fyrir tveimur árum síðan.
Á hótelinu Oddsson var veitingastaðurinn Bazaar ásamt kaffihúsi, stórum bar og bistro veitingastað, allt á jarðhæð hótelsins.
Starfsmönnum var tilkynnt um þetta og sagt upp fyrir um þremur vikum. Þeir fá þó laun greitt út nóvember, þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á fréttavefnum visir.is hér.
Mynd: úr safni
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






