Markaðurinn
Ekran: Við erum klár í haustið!
Fréttabréf Ekrunnar fer nú aftur af stað og ætlum við að halda áfram að senda ykkur fréttir og tilboð.
Í síðustu viku var síðasti vinnudagurinn hans Gústa okkar, en hann hefur unnið hjá Ekrunni í heil 18 ár. Við þökkum honum svo sannarlega fyrir vel unnin störf og skemmtilegar stundir síðustu ár.
Nýtt og skemmtilegt frá Farm Frites
Vorum að bæta við okkur allskonar girnilegu og góðu frá Farm Frites. Klassískar sem og öðruvísi franskar, djúpsteiktur Camembert, Mozzarella stangir og ekki má gleyma djúpsteikta rjómaostinum með jalapeno.
Nýtt frá Verstegen
Vörurnar frá Verstegen klikka seint. Við erum með tvö ný krydd frá þeim: reykt paprika og heill rósapipar.
Við erum oftast með eitthvað skemmtilegt á tilboði og mælum með að fylgjast með tilboðskassanum okkar í vefversluninni.
Í vefverslun okkar getur þú líka sett þínar „uppáhalds“ vörur í innkaupalista með því að smella á hjartað.
Við getum sett upp innkaupalistann fyrir þig, endilega hafðu samband við [email protected] og við setjum upp listann!
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi