Markaðurinn
Nýtt – AVIKO Crispy Snacks með Philadelphia osti
Innnes kynnir nýjar bragðgóðar Philadelphia ostafylltar snakk bollur. Hver snakk bolla er um það bil 11 gr., tilvalið sem forréttur eða sem bar snakk. Passar vel á bakka til að deila, sem grænmetisréttur eða „take away“ á matseðil.
Varan er seld frosin, mjög auðvelt að undirbúa.
Við mælum með skammtastærðinni 8 stk.
Hver kassi innheldur Philadelphia merkta poka til að setja skammtinn í.
Nánari upplýsingar veita sölumenn Innnes: www.innnes.is
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt7 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur