Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrstu ostrurnar komnar í hús
Fyrstu ostrurnar eru komnar á Skelfiskmarkaðinn og nú hefst fyrir alvöru að prufa, smakka, opna, krydda, elda, ekki elda ofl.
„Fyrst og fremst ætlum við að hafa ostrurnar clean, beint úr sjónum. Þær eru mjög sérstakar á bragðið, mikið sætari en þessar hefðbundnu ostrur sem maður hefur smakkað. Ætli það sé sjórinn? Eins og með íslenska humarinn okkar?“
Sagði Axel Björn Clausen matreiðslumaður, einn eigenda Skelfisksmarkaðarins, aðspurður um matreiðsluaðferðina á ostrunum og bætir við:
„Til hliðar verður þetta mjög klassískt, edik með lauk, tabasco og sítróna. Þannig eru ostrurnar bestar og þannig ætlum við ađ byrja þetta spennandi ævintýri“
Vídeó
Tímamót! Fyrstu ostrurnar komnar í hús og þær eru svo góðar á bragðið ?
Posted by Skelfiskmarkaðurinn on Thursday, 26 July 2018
Myndir: facbook / Kristján Phillips / Skelfiskmarkaðurinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni5 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði