Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrstu ostrurnar komnar í hús
Fyrstu ostrurnar eru komnar á Skelfiskmarkaðinn og nú hefst fyrir alvöru að prufa, smakka, opna, krydda, elda, ekki elda ofl.
„Fyrst og fremst ætlum við að hafa ostrurnar clean, beint úr sjónum. Þær eru mjög sérstakar á bragðið, mikið sætari en þessar hefðbundnu ostrur sem maður hefur smakkað. Ætli það sé sjórinn? Eins og með íslenska humarinn okkar?“
Sagði Axel Björn Clausen matreiðslumaður, einn eigenda Skelfisksmarkaðarins, aðspurður um matreiðsluaðferðina á ostrunum og bætir við:
„Til hliðar verður þetta mjög klassískt, edik með lauk, tabasco og sítróna. Þannig eru ostrurnar bestar og þannig ætlum við ađ byrja þetta spennandi ævintýri“

Árið 2013 fluttu tveir Húsvíkingar inn smáostrur frá eldisstöð á Norður-Spáni og hófu tilraunir með að rækta þær áfram í búrum í Skjálfandaflóa
Vídeó
Tímamót! Fyrstu ostrurnar komnar í hús og þær eru svo góðar á bragðið ?
Posted by Skelfiskmarkaðurinn on Thursday, 26 July 2018
Myndir: facbook / Kristján Phillips / Skelfiskmarkaðurinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







