Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Fyrstu ostrurnar komnar í hús

Birting:

þann

Ostrur

Fyrstu ostrurnar eru komnar á Skelfiskmarkaðinn og nú hefst fyrir alvöru að prufa, smakka, opna, krydda, elda, ekki elda ofl.

Matreiðslumaður ársins 2015

Yfirmatreiðslumaður Skelfiskmarkaðarins Axel Björn Clausen
Mynd: Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason

„Fyrst og fremst ætlum við að hafa ostrurnar clean, beint úr sjónum. Þær eru mjög sérstakar á bragðið, mikið sætari en þessar hefðbundnu ostrur sem maður hefur smakkað. Ætli það sé sjórinn? Eins og með íslenska humarinn okkar?“

Sagði Axel Björn Clausen matreiðslumaður, einn eigenda Skelfisksmarkaðarins, aðspurður um matreiðsluaðferðina á ostrunum og bætir við:

„Til hliðar verður þetta mjög klassískt, edik með lauk, tabasco og sítróna. Þannig eru ostrurnar bestar og þannig ætlum við ađ byrja þetta spennandi ævintýri“

Ostrur

Árið 2013 fluttu tveir Húsvíkingar inn smáostrur frá eldisstöð á Norður-Spáni og hófu tilraunir með að rækta þær áfram í búrum í Skjálfandaflóa

Vídeó

Tímamót! Fyrstu ostrurnar komnar í hús og þær eru svo góðar á bragðið ?

Posted by Skelfiskmarkaðurinn on Thursday, 26 July 2018

Myndir: facbook / Kristján Phillips / Skelfiskmarkaðurinn

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið