Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi Írski pöbbinn á Klapparstíg út
Síðastliðið fimmtudagskvöld var The Irishman Pub formlega opnaður. Mikið hefur verið lagt í að gera staðinn að ekta Írskum pöbb. Staðurinn er staðsettur við Klapparstíg 25-27 þar sem Rósenberg var áður til húsa.
Eigendur eru Andri Björn Björnsson, Arnar Þór Gíslason, Logi Helgason og Óli Már Ólason.
„Nei, við erum alveg mettir á stöðum eins og er. Við erum með eigendur í öllum húsum sem hefur gert þetta gerlegt og eins á Írska, en þar eru tveir meðeigendur þau Lilja Björk Atladóttir og Helena Ýr Steimann sem starfa á vöktum.“
Sagði Logi Helgason í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvort fleiri nýir staðir væru í bígerð hjá þeim félögum.
Myndir af The Irishman Pub
Myndir frá opnunarteitinu
Opnunarteiti The Irishman Pub var haldið á fimmtudaginn s.l. þar sem boðið var upp á léttar veitingar og írska tónlist.
Ljósmyndir: Sigurjón Ragnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi