Viðtöl, örfréttir & frumraun
Lækið Kokkakonur á facebook
Ný facebook síða hefur verið stofnuð undir heitinu Kokkakonur.
Markmiðið með Kokkakonur er að tengja saman konur í veitinga- og matariðnaði á Íslandi og mynda jákvætt umhverfi fyrir konur og hvetja til breytinga og framfara í matvælageiranum.
Þegar þetta er skrifað þá hafa nú þegar 166 manns líkað síðuna og hvetjum við alla sem áhuga á að styðja konur í matvælaiðnaði að smella læk á síðuna.
Facebook síðan: Kokkakonur

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.