Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rúlluðu upp 1000 manna partýi í Viðey
Starfsfólk veitingastaðarins RIO eldaði fyrir 1000 manna partý í síðustu viku sem haldið var út í Viðey.
Um var að ræða partý á vegum hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar fyrir samstarfsaðila Eldingar. Í gegnum árin hefur partýið sem heitir Þjóðhátíð í eyju verið mjög vinsælt.
„Við vorum að grilla hamborgara í mannskapinn, þá bæði vegan og venjulega. Vorum einstaklega heppin með veður, því þetta var í fyrsta skipti í sumar sem stytti upp í smástund, rétt á meðan partýið stóð yfir“
sagði Magnús Már Haraldsson einn eigenda RIO í samtali við veitingageirinn.is.
Myndir: facebook / RIO Reykjavík
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn










