Frétt
Fullbókað alla vikuna | „…nema við eigum 4 sæti laus á fimmtudaginn“
Það má með sanni segja að veitingastaðurinn Óx hafi slegið rækilega í gegn. Víðsvegar á samfélagsmiðlum má sjá ánægjulega gesti staðarins birta myndir, skrifa sína upplifun á staðnum og margt fleira.
Sjá einnig: ÓX er nýr kósý veitingastaður á Laugaveginum
Vel heppnað concept hjá Þránni, til hamingju.
Það er full bókað alla vikuna nema við eigum 4 sæti laus á Fimmtudaginn 🙂 We are fully booked all week but we have 4 seats available on Thursday 🙂 Any takers ? ox.restaurant
Posted by ÓX Reykjavík on Tuesday, 8 May 2018
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði