Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vilja byggja glæsihótel yst á Húsavíkurhöfða
Í síðustu viku var kynnt á Húsavík hugmynd að tvöhundruð herbergja hóteli efst á Húsavíkurhöfða. Markmiðið er að fá erlenda hótelkeðju til samstarfs og kynna verkefnið á heimsvísu.
Það er íslenskur byggingaverktaki í Noregi sem hefur ásamt hönnuðum og fleirum unnið að þessu verkefni frá því í desember.
Yrði eitt stærsta hótel á landsbyggðinni
Hótelið yrði eitt það stærsta utan höfuðborgarsvæðisins og staðsetningin einstök. „Það var skipulögð þarna hótellóð og er mjög sérstök staðsetning, á eyju út í Atlantshafið, í norðri og út á klettabrún“ segir Kristján Eymundsson, eigandi Fakta Bygg AS.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á vefnum ruv.is hér.
Mynd: Skjáskot úr kvöldfréttum RÚV
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku