Keppni
Jim Beam ætlar að blása til kokteilakeppni á Dillon þann 14 maí
Þemað á keppninni mun vera whiskey sour á tvenna vegu, eða sumar whiskey sour versus vetrar whiskey sour þar sem keppendur þurfa að búa til tvo kokteila. Einn sem endurspeglar sumar og einn sem endurspeglar veturinn. Topp átta komast svo í úrslit og keppa til um fyrsta sætið á Dillon.
Sigurvegarinn fær ferð til Berlínar á hina virtu Bar Convent Berlin í október á þessu ári.
Þeir sem hafa áhuga senda nafn, vinnustað, uppskrift og mynd af kokteilum á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt12 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






