Keppni
Jim Beam ætlar að blása til kokteilakeppni á Dillon þann 14 maí
Þemað á keppninni mun vera whiskey sour á tvenna vegu, eða sumar whiskey sour versus vetrar whiskey sour þar sem keppendur þurfa að búa til tvo kokteila. Einn sem endurspeglar sumar og einn sem endurspeglar veturinn. Topp átta komast svo í úrslit og keppa til um fyrsta sætið á Dillon.
Sigurvegarinn fær ferð til Berlínar á hina virtu Bar Convent Berlin í október á þessu ári.
Þeir sem hafa áhuga senda nafn, vinnustað, uppskrift og mynd af kokteilum á [email protected]
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla