Bocuse d´Or
Íslendingar fjölmenna á Bocuse d´Or keppnina á Ítalíu – Einungis fjögur herbergi laus
Gaman Ferðir býður upp á fimm daga ferð til Ítalíu á Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Flogið verður með WOW air til Milano en Turin er staðsett í 140 km fjarlægð frá flugvellinum.
Það er Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppir fyrir Íslands hönd og þjálfari hans er Viktor Örn Andrésson. Keppnin stendur yfir í tvo daga 11.-12. júní og í lok seinni keppnisdags eru úrslit tilkynnt. Flogið verður með WOW air til Milano en Turin er staðsett í 140 km fjarlægð frá flugvellinum. Aksturinn tekur tæpar 2 klst.
Boðið er upp á gott verð fyrir gistingu á glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli í miðbæ Turin en keppnin fer fram í Lingotto Fiera arena, sem er staðsett í 5 km fjarlægð frá hótelinu.
Íslendingar sem fara á Bocuse d´Or á Ítalíu til að fylgjast með Bjarna Siguróla að keppa, eru búnir að bóka átta herbergi og eftir eru fjögur herbergi á þessu verði.
Mynd: www.turinpalacehotel.com
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni14 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro