Frétt
Ramen Momo heldur upp á 4 ára afmæli með truflað verð á súpum
Veitingastaðurinn Ramen Momo við Tryggvagötu 16 í Reykjavík var stofnaður af kokkinum Kunsang Tsering og eiginkonu hans Ernu Pétursdóttur 4. apríl árið 2014. Frá upphafi hefur markmið þeirra að framleiða lífrænar núðlur sem unnar eru frá grunni.
Í tilefni 4 ára afmælis hjá Ramen Momo 4. apríl næstkomandi verður boðið upp á matarmiklu súpurnar á aðeins 444 krónur sem annars kosta 1890 krónur.
Kíkið á facebook viðburð hér.
Mynd: facebook / Ramen Momo
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn