Frétt
Ramen Momo heldur upp á 4 ára afmæli með truflað verð á súpum
Veitingastaðurinn Ramen Momo við Tryggvagötu 16 í Reykjavík var stofnaður af kokkinum Kunsang Tsering og eiginkonu hans Ernu Pétursdóttur 4. apríl árið 2014. Frá upphafi hefur markmið þeirra að framleiða lífrænar núðlur sem unnar eru frá grunni.
Í tilefni 4 ára afmælis hjá Ramen Momo 4. apríl næstkomandi verður boðið upp á matarmiklu súpurnar á aðeins 444 krónur sem annars kosta 1890 krónur.
Kíkið á facebook viðburð hér.
Mynd: facebook / Ramen Momo
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






