Markaðurinn
Páskaleikur Hafsins á facebook
Nú styttist í páskana og langar okkur hjá Hafinu að gefa einhverjum stálheppnum einstakling smá veganesti inn í páskafríið.
Segðu okkur með hverjum þú vilt deila þessari dýrindis veislu og líkaðu við póstinn og þá ertu komin/n í pottinn.
Við drögum út á miðvikudag.
-Gjafabréf uppá 5.000 kr í verslunum Hafsins.
-Reyktur lax
-Grafinn lax
-Graflaxssósa
-Humarsúpuveisla fyrir fjóra.
og auðvitað Páskaegg nr.5 frá Nóa Siríus í eftirrétt.

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata