Frétt
Grunur um salmonellu í grísahakki
Matvælastofnun varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið Síld og fiskur ehf. hefur, í samráði við Matvælastofnun, innkallað af markaði þrjár framleiðslulotur af grísahakki. Verslanir hafa brugðist skjótt við og fjarlægt hakkið af markaði að því er fram kemur í féttatilkynningu Síldar og fisks ehf, þar sem hægt er að lesa nánari upplýsingar sem auðkenna vörurnar.
Neytendur sem keypt hafa grísahakk með þessum pökkunardagsetningum eru beðnir um að skila því í viðkomandi verslun eða til Síldar og fisks ehf, Dalshrauni 9b, 220 Hafnafirði.
Mynd: aðsend
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni21 klukkustund síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro