Frétt
Grunur um salmonellu í grísahakki
Matvælastofnun varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið Síld og fiskur ehf. hefur, í samráði við Matvælastofnun, innkallað af markaði þrjár framleiðslulotur af grísahakki. Verslanir hafa brugðist skjótt við og fjarlægt hakkið af markaði að því er fram kemur í féttatilkynningu Síldar og fisks ehf, þar sem hægt er að lesa nánari upplýsingar sem auðkenna vörurnar.
Neytendur sem keypt hafa grísahakk með þessum pökkunardagsetningum eru beðnir um að skila því í viðkomandi verslun eða til Síldar og fisks ehf, Dalshrauni 9b, 220 Hafnafirði.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






