Food & fun
Myndir frá Food & Fun hátíðinni – Sólflúra, toppkál og íslenska lambið þóttu bestu réttirnir
Um liðna helgi lauk Food & Fun hátíðin eftir frábæra og vel heppnaða fimm daga sem hún stóð yfir. Lokakeppni var haldin í Petersen svítunni þar sem sex Food & Fun kokkar kepptu og valdir voru þrír réttir sem bestu réttina á Food and Fun 2018, en þeir voru:
Sebastian Kofi – Geiri Smart
Sólflúra með Kjúklingaskinni og Kombu
Magnus Ek – Grillið
Grillað Toppkál, Kartöflu Miso, Hesilhnetur og Sýrt Jarðskokkakrem
Jeppe Foldager – Nostra
Íslenskt Lamb, Kartöflur, Lambasoð & Ólífur
Fréttayfirlit frá Food & Fun hér.
Meðfylgjandi myndir tók Antonía Lárusdóttir
Myndir: Antonía Lárusdóttir / facebook: Food & Fun Festival
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum































