Keppni
Ægir Friðriksson í 6. sæti í Global Chefs Challenge
Rétt í þessu var að ljúka keppnin Global Chefs Challenge sem haldin var í Tallin í Eistlandi og varð Noregur í fyrsta sæti, Svíðþjóð í öðru og Skotland í þriðja sæti. Ísland lenti í 6. sæti og var Ægir Friðriksson frá Hótel Sögu sem keppti fyrir Íslands hönd.
Það eru lönd frá Norður Evrópu sem senda einn fulltrúa og þurfa hver lönd að halda keppni í sínu landi og fer sigurvegari í hverri keppni í Global Chefs Challenge keppnina. Klúbbur Matreiðslumeistara sem er aðili að Wacs hélt keppni nú fyrr á árinu eða n.t. í forkeppni Matreiðslumann ársins sem fram fór í Hótel og matvælaskólanum 6. febrúar 2007 s.l. Ægir náði mest stigum úr forkeppninni og fékk þ.a.l. þann heiður að fara í Global keppnina sem eins og áður sagði var haldin í Tallin í Eistlandi.
Það voru 13 lönd sem kepptu.
Fulltrúi Noregs keppir síðan fyrir hönd Norður Evrópu við hinar heimsálfurnar í úrslitum GCC sem fara fram samhliða alheimsþingi WACS 12-15 mai í Dubai 2008.
Heimasíður:
Global Chefs Challenge
www.globalchef.org
Alheimsþing WACS 12.-15. maí í Dubai 2008
www.wacs2008.com
Hér að neðan ber að líta starfsferilskrá hans Ægis:
Ægir Friðriksson , 25 ára
Position: Chef de partie in The Grill at Radisson SAS Hotel Saga
Traning:
2000-04 Radisson SAS Hotel Saga
Education:
2000-2004 Hospitality and culinary scool of Iceland
Working experience:
2000-2004 Radisson SAS Hotel Saga
2004-… Hotel Edda
2005-2006 Skolabrú Restaurant
2006-2007 The Grill at Radisson SAS Hotel Saga
2006-… Fishing lodge in Þverá
Competitions:
2004 1st. in Barilla traniee competition
2006 1st. in Icelantic culinary compitition
2007 1st. in Iceland chef of the year semi finals
Observiation:
2007 Foliage at Mandarin Oriental Hotel London
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana