Frétt
Játuðu stuld á 350 kg af humri
Tveir einstaklingar sem brutust inn í frystigám við húsnæði Humarsölunnar í Reykjanesbæ hafa játað verknaðinn, en um 350 kílóum af humri var stolið.
Í tilkynningu frá lögreglunni sem að mbl.is birti fyrst, kemur fram að ljóst sé að annar mannanna hafi selt eitthvert magn áður en lögreglan hafði hendur í hári mannanna. Hefur lögregla ekki endurheimt nema hluta þýfisins.
Sjá einnig: Stolinn humar í umferð
Á vef mbl.is kemur fram að sannsókn málsins er á lokastigum, en lögregla beinir því til fólks að kaupa ekki humar sem grunur gæti legið á að væri illa fenginn.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






