Keppni
Hver verður Kokkur ársins 2018? – Könnun
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2018 haldin í gær og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í Flóa í Hörpu.
Spurt er:
Hver verður Kokkur ársins 2018?
- Garðar Kári Garðarsson (27%, 63 Atkvæði)
- Iðunn Sigurðardóttir (27%, 61 Atkvæði)
- Þorsteinn Kristinsson (20%, 46 Atkvæði)
- Sigurjón Bragi Geirsson (14%, 33 Atkvæði)
- Bjartur Elí Friðþjófsson (12%, 27 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 230
Mynd: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana