Keppni
Hver verður Kokkur ársins 2018? – Könnun

Keppendur í úrslitum 2018.
F.v. Þorsteinn Geir Kristinsson Fiskfélaginu, Sigurjón Bragi Geirsson Garra, Iðunn Sigurðardóttir Matarkjallaranum, Bjartur Elí Friðþjófsson Grillmarkaðnum, Garðar Kári Garðarsson Deplar Farm.
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2018 haldin í gær og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í Flóa í Hörpu.
Spurt er:
Hver verður Kokkur ársins 2018?
- Garðar Kári Garðarsson (27%, 63 Atkvæði)
- Iðunn Sigurðardóttir (27%, 61 Atkvæði)
- Þorsteinn Kristinsson (20%, 46 Atkvæði)
- Sigurjón Bragi Geirsson (14%, 33 Atkvæði)
- Bjartur Elí Friðþjófsson (12%, 27 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 230

Mynd: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata