Keppni
Ert þú að fara á Kokkur ársins? Sjáðu stemninguna hér
Nú er ljóst hvaða 8 kokkar keppast um sæti í úrslitum og verður spennandi að fylgjast með undanúrslitum 19. febrúar og sjá hvaða 5 kokkar ná áfram og keppa til úrslita í Hörpu laugardag 24. febrúar.
Þið sem viljið taka þátt í kvöldinu sem gestir getið enn tryggt ykkur miða inn á herlegheitin og sent bókun á netfangið chef@chef.is .
Óhætt að segja að stemningin hafi verið mögnuð í fyrra og skemmtu gestir sér konunglega eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Sigurjón Sigurjónsson

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards