Keppni
Ert þú að fara á Kokkur ársins? Sjáðu stemninguna hér
Nú er ljóst hvaða 8 kokkar keppast um sæti í úrslitum og verður spennandi að fylgjast með undanúrslitum 19. febrúar og sjá hvaða 5 kokkar ná áfram og keppa til úrslita í Hörpu laugardag 24. febrúar.
Þið sem viljið taka þátt í kvöldinu sem gestir getið enn tryggt ykkur miða inn á herlegheitin og sent bókun á netfangið [email protected] .
Óhætt að segja að stemningin hafi verið mögnuð í fyrra og skemmtu gestir sér konunglega eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Sigurjón Sigurjónsson
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






