Markaðurinn
Ein stærsta matvælasýning í fullum gangi
Anuga sýningin hófst á laugardaginn síðastliðinn og er þetta í 32. sem þessi sýning er haldin sem lýkur á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarlega stór sýning og eru 6.777 fyrirtæki frá 98 löndum sem sýna vörur sínar og þjónustu. Þangað til á miðvikudaginn 9. október 2013, hefur þú tækifæri til að kíkja á Anuga sýninguna sem haldin er í Köln í Þýskalandi. Samstarfsaðilar Stóreldhúss, UBERT er í höll 7 ”Anuga Foodservice” með tæki og búnað fyrir veitingageirann.
Meðfylgjandi er kynningarmyndband frá sýningunni í fyrra:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt9 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






