Keppni
Grétar Matthíasson er Íslandsmeistari Barþjóna
Íslandsmót barþjóna var haldið í kvöld í Gamla bíó, en þar voru samankomnir einhverjar bestu barþjónar Íslands að keppa um Íslandsmeistaratitil Barþjóna.
Keppt var eftir alþjóðareglum International Bartenders Association (IBA).
Þeir sem kepptu voru Árni Gunnarsson frá veitingastaðnum Soho, Grétar Matthíasson frá Grillmarkaðinum og Elna María Tómasdóttir frá Nauthól.
Eftir harða keppni urðu úrslit á þessa leið:
- sæti – Grétar Matthíasson (Grillmarkaðurinn) með drykkinn “Peach Perfect”
- sæti – Elna María Tómasdóttir (Nauthóll) með drykkinn “Orion”
- sæti – Árni Gunnarsson (Soho) með drykkinn “My precius”
Einnig voru veitt verðlaun fyrir útlit drykkja og fagleg vinnubrögð:
- Grétar Matthíasson – Fagleg vinnubrögð
- Elna María Tómasdóttir – Besta skreytingin
Dómnefnd:
- Jóhann Gunnar Arnarsson – Butler Íslands
- Jónína Unnur Gunnarsdóttir – Hótelstjóri
- Hafliði Halldórsson – Meistarakokkur og fyrrum forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
- Sigurjón Ragnarsson – Stjörnuljósmyndari
- Alba E. Hough – Vínsérfræðingur
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar.
Myndir væntanlegar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana