Íslandsmót barþjóna
Besti barinn 2017 – Kjóstu þinn uppáhalds bar
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fer fram kosning um besta kokteil barinn 2017.
Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir og komust áfram í kosningu á meðal þjóðarinnar.
Kosið verður á milli 5 efstu staðana á Reykjavík Cocktail Weekend. Kosning lýkur 31. janúar og sigurvegari verður svo útnefndur sunnudaginn 4. febrúar næstkomandi.

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata