Frétt
Chuong Le Bui mun halda áfram störfum á veitingastaðnum Nauthól eftir áramót
Chuong Le Bui, víetnamski matreiðsluneminn sem óttaðist um tíma að verða send úr landi vegna tæknilegra mistaka við setningu nýrra útlendingalaga, segist ánægð að heyra að búið sé að breyta þeim.
„Já, ég er glöð en samt bara enn að bíða eftir dvalarleyfinu,“
segir Chuong í samtali við mbl.is.
Hún mun halda áfram störfum á veitingastaðnum Nauthól eftir áramót og segist síðan stefna á að setjast aftur á skólabekk í ágúst, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: nautholl.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes