Smári Valtýr Sæbjörnsson
„Við erum allt árið að spá í þróun á réttum“
Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, fór í heimsókn í sveitina og ræddi við Sigurbjörn Hjaltason sauðfjárbónda á Kiðafelli. Sigurður og Atli Þór Erlendsson aðstoðar yfirmatreiðslumaður Grillsins fræða okkur í meðfylgjandi myndbandi sem birt var nú fyrir stuttu á facebook síðu Grillsins, um verkun á lambahryggjum og sýna okkur nýjan lambarétt sem er í boði á Grillinu.
Grillið hefur að undanförnu verið að birta skemmtileg og vönduð myndbönd, en um miðjan september mánuð var birt myndband þar sem grænmetið var í kastljósinu.
Mynd:skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt7 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






