Keppni
Norræna nemakeppnin í Finnlandi
Norræna nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu var haldin um helgina 20-22 apríl s.l. í Finnlandi.
Í framreiðslu urðu úrslit eftirfarandi:
-
Danmörk
-
Svíðþjóð
-
Ísland
-
Finnland
-
Noregur
Í matreiðslu urðu úrslit eftirfarandi:
-
Finnland
-
Danmörk
-
Noregur
-
Ísland
-
Svíþjóð
Þeir keppendur sem kepptu fyrir hönd Ísland
Matreiðsla:
- Guðlaugur P. Frímannsson
- Gústav Axel Gunnlaugsson
Framreiðsla
- Rafn Þórisson
- Tinna Brekkan
Þjálfari í framreiðslu Gunnar Rafn Heiðarsson.
Þjálfari í matreiðslu Hrefna R. Jóhannesdóttir.
Farastjóri var Sigurður Magnússon matreiðslumeistari
Mynd/Matvis.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum