Keppni
Norræna nemakeppnin í Finnlandi
Norræna nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu var haldin um helgina 20-22 apríl s.l. í Finnlandi.
Í framreiðslu urðu úrslit eftirfarandi:
-
Danmörk
-
Svíðþjóð
-
Ísland
-
Finnland
-
Noregur
Í matreiðslu urðu úrslit eftirfarandi:
-
Finnland
-
Danmörk
-
Noregur
-
Ísland
-
Svíþjóð
Þeir keppendur sem kepptu fyrir hönd Ísland
Matreiðsla:
- Guðlaugur P. Frímannsson
- Gústav Axel Gunnlaugsson
Framreiðsla
- Rafn Þórisson
- Tinna Brekkan
Þjálfari í framreiðslu Gunnar Rafn Heiðarsson.
Þjálfari í matreiðslu Hrefna R. Jóhannesdóttir.
Farastjóri var Sigurður Magnússon matreiðslumeistari
Mynd/Matvis.is

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata