Uncategorized
Áriðandi tilkynning um aðalfund og vínþjónakeppni
Af óviðráðanlegum ástæðum höfum við flutt bæði vínþjónakeppnina og aðalfundinn sem áttu að vera eftir viku sunnud. 22. apríl um viku, til 29. apríl.
Keppnin er tileinkuð vínum frá Frakklandi og hefst kl. 10 með skriflegu prófi og skriflegu blindsmakki. Allir fara í úrslit sem byrja kl. 13.30, þar verða umhelling, blindsmakk á 4 tegundum, vín og matur og óvænt verkefni..
Skráning er hafin fyrir keppnina og þjálfun mun vera í boði:
* verklegt: Sævar Má – miðvikud. 25. apríl (kl.14-17)
* vínfræði – vínin frá Frakklandi: Dominique fimmt. 26. apríl (kl 14 – 17)
Kennslustaður auglýstur síðar.
Aðalfundurinn verður svo kl. 17.(nánar um hann í næsta frétt)
Allar upplýsingar: [email protected] – [email protected] – [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025