Frétt
Chuong Le Bui verður að fara úr landi
Eins og fram hefur komið þá hefur útlendingastofnun vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð með lögbundinn samning.
Fleira tengt efni: Einum besta matreiðslunema á Nauthól vísað úr landi | Er iðnmenntun minna virði en háskólanám?
Á vef ríkisútvarpsins ruv.is kemur fram að kærunefnd útlendingamála staðfesti í síðustu viku ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja Choung Lei Bui um framlengingu dvalarleyfis hennar.
Fleira tengt efni: Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur sagt að hún telji augljós mistök hafa orðið við lagasetninguna um dvalarleyfi útlendinga í iðnnámi falli niður við endurskoðun útlendingalaga.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á ruv.is hér.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






