Vertu memm

Frétt

Chuong Le Bui verður að fara úr landi

Birting:

þann

Nauthóll

Chuong Le Bui önnur til hægri

Eins og fram hefur komið þá hefur útlendingastofnun vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð með lögbundinn samning.

Fleira tengt efni: Einum besta matreiðslunema á Nauthól vísað úr landi | Er iðnmenntun minna virði en háskólanám?

Á vef ríkisútvarpsins ruv.is kemur fram að kærunefnd útlendingamála staðfesti í síðustu viku ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja Choung Lei Bui um framlengingu dvalarleyfis hennar.

Fleira tengt efni: Bera ráðamenn enga virðingu fyrir iðnmenntun?

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur sagt að hún telji augljós mistök hafa orðið við lagasetninguna um dvalarleyfi útlendinga í iðnnámi falli niður við endurskoðun útlendingalaga.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa á ruv.is hér.

Mynd: aðsend

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið