Frétt
Hátíðleiki á hærra plani – Vídeó
Virkilega flott myndband sem að Grillið birti á facebook síðu sinni nú í vikunni, en þar er jólaundirbúningurinn sýndur.
Grillið býður upp á 4ja rétta jólaseðil á 10.900 krónur með val um 5. rétt og kostar sá réttur 1.800.
Síld, egg & laukar
Stokkönd, þurrkuð epli & kryddað andasoð
Hreindýr, kantarellur & einiber
Aðalbláber, hunang frá Álfsstöðum & blóðberg
Leturhumar, reykt spekk & rauðrófur (5. rétturinn)
Jólamatseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið og tekur gildi 17 nóvember næstkomandi.
Sjá einnig: Nýr yfirkokkur í Grillinu
Vídeó
Hátíðleikinn er svo sannarlega í fyrirrúmi í jólamyndbandi Grillsins:
Grillið, restaurant with a view
Hátíðleiki á hærra plani, komdu til okkar um #jólin ? #Grillið #Funandfresh #Reykjavik #Aviewtodinefor #Restaurantwithaview
Posted by Grillið on Tuesday, 7 November 2017
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin