Frétt
Gleði á sýningunni Stóreldhúsið 2017 – Myndir
Í dag fór fram stórsýningin Stóreldhúsið 2017 í Laugardalshöllinni og er hún einnig haldin á morgun föstudaginn 27. október frá klukkan 12.00 til 17.00.
Sýningin er stórglæsileg enda er hér fjölbreytt og ómissandi sýning fyrir veitingageirann. Almenningi er ekki boðið á sýninguna heldur er hún eingöngu ætluð starfsfólki og stjórnendum stóreldhúsa.
Allir básar voru uppseldir í ágúst s.l. og mátti sjá öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaðnum á sýningunni sem kynntu matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir hótelum, mötuneytum og öðrum fyrirtækjum og stofnunum þar sem stóreldhús er að finna. Sannarlega spennandi sýning.
Með fylgja myndir frá sýningunni í dag fimmtudaginn 26. október sem að matreiðslumeistarinn Ólafur Sveinn Guðmundsson tók.
Myndir: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu