Markaðurinn
Komum vel undan sumri
Við hjá Tónaflóði komum vel undan sumri, enda viðfangsefni sumarsins bæði fjölbreytt og skemmtileg. Nokkrir nýir vefir litu dagins ljós og hresst var upp á eldri vefi.
Á meðal nýrra vefja má nefna:
Lífveruleit í Elliðaárdal – Bioblitz í Reykjavík
https://www.reykjavikbioblitz.is
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
Veisluþjónusta Hörpu
Starfsmannafélag Suðurnesja
Skilti og merkingar
https://www.skiltiogmerkingar.is
Húsacó
Uppfærslur voru tíðar enda allir í sumarskapi. Sjávargrillið snaraði fram sumarseðli, Höfnin uppfærði pöntunarkerfið og Slysavarnadeildin í Reykjavík tók vefinn sinn í gegn.
Verkefnalisti vetrarins er farinn að vinda upp á sig og ef þú vilt vera með, þá er um að gera að hafa samband og fá tilboð hér.
Tónaflóð heimasíðugerð / Sími 553 0401 / [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins