Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mat Bar opnar aftur eftir gagngerar breytingar á eldhúsrýminu
Veitingastaðurinn Mat Bar við Hverfisgötu 26 í Reykjavík hefur opnað aftur eftir gagngerar breytingar undanfarna viku á eldhúsrýminu.
Í tilkynningu frá Mat Bar segir:
„Við nýttum tækifærið og færðum okkur nær upprunanum í eldamennsku sem passar einstaklega vel við það sem við höfum verið að gera hingað til“
Til gamans má geta að Mat Bar hefur fengið mjög góð ummæli frá gestum staðarins á TripAdvisor.
Myndir: facebook / Mat Bar
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa