Food & fun
Íslendingar á meðal fremstu á Food & Fun hátíðinni í Finnlandi
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi var haldin í fjórða sinn dagana 27. september til 1. október s.l.
Íslensku keppendurnir á hátíðinni voru þeir Daníel Cochran Jónsson en hann var gestakokkur á grænmetisstaðnum Kuori, Leó Ólafsson barþjónn var gestabarþjónn á skandinavíska veitingastaðnum Marina Bar, Ivan Svanur Corvasce var gestabarþjónn á Tiirikkala og Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson var gestakokkur hjá Smör.
Hátíðin tókst frábærlega og átti dómnefndin erfitt með að tilnefna einn sigurvegara og ákváðu að velja í staðinn þrjá sigurvegara, en þeir voru:
Bestu kokkarnir:
- Daníel Cochran Jónsson
- Jesse Miller frá Bandaríkjunum
- Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson
Bestu barþjónarnir:
- Ivan Svanur Corvasce
- Jani-Pekka Hiltunen frá Finnlandi
- Leó Ólafsson
Mynd: Food & Fun/Maria Kiraly
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka