Food & fun
Íslendingar á meðal fremstu á Food & Fun hátíðinni í Finnlandi
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi var haldin í fjórða sinn dagana 27. september til 1. október s.l.
Íslensku keppendurnir á hátíðinni voru þeir Daníel Cochran Jónsson en hann var gestakokkur á grænmetisstaðnum Kuori, Leó Ólafsson barþjónn var gestabarþjónn á skandinavíska veitingastaðnum Marina Bar, Ivan Svanur Corvasce var gestabarþjónn á Tiirikkala og Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson var gestakokkur hjá Smör.
Hátíðin tókst frábærlega og átti dómnefndin erfitt með að tilnefna einn sigurvegara og ákváðu að velja í staðinn þrjá sigurvegara, en þeir voru:
Bestu kokkarnir:
- Daníel Cochran Jónsson
- Jesse Miller frá Bandaríkjunum
- Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson
Bestu barþjónarnir:
- Ivan Svanur Corvasce
- Jani-Pekka Hiltunen frá Finnlandi
- Leó Ólafsson
Mynd: Food & Fun/Maria Kiraly
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






